top of page

Hollustu bollur

  • Writer: astrideyberg02
    astrideyberg02
  • Apr 7, 2016
  • 1 min read

Innihald:

* 500 g spelt gróft

* 3 tsk vínsteinslyftiduft

* 1 dl fimmkornablanda

* 100 g rifinn ostur

* 1 tsk sjávarsalt

* 1 msk kókosolía

* 3 dl heitt vatn

Aðferð.

Blanda saman hráefnum í skál og hræra vel.

Láta kókosolíuna liggja í heita vatninu og leysast upp, blanda því svo saman við þurrefnin.

Hræra vel saman.

Blandað á að vera smá klístruð, bæta við vatni ef svo er ekki.

Setja á bökunarpappír á ofnplötu og baka vip 180 g í 10-12 mín.


 
 
 

Comments


Featured Posts
Check back soon
Once posts are published, you’ll see them here.
Recent Posts
Archive
Search By Tags
Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
  • w-facebook
  • w-googleplus
  • Twitter Clean
bottom of page